Færsluflokkur: Bloggar

Bloggið hennar evu minnar

Litla dúllan hún systir mín er lögð í "einelti" af nokkrum strákum í skólanum sem eru í bekknum hennar.

 Ég þoli þá nú lítið en einn þeirra, !!!, hann kallaði mig "Extrememakeover wúman" sem á að vitna í að ég sé eitthvað forljót já. 

Ég var nú ekkert sátt með að 2 árum yngri krakki segði svona við mig og svaraði bara "Hefuru litið í spegil nýlega eða springa þeir bara allir?"

 

En tékkiði bloggið hennar evu með því að klikka hér 


Sjóræningi

öll fjölskyldan - ég,mamma,fósturpabbi minn,fóstur systir mín,systir mín og hundarnir tókum "litla" ferð austur til breiðdalsvíkur, og ég tók fartölvuna og stalst inná ólæst net haha, :P en uhh ekkert að nenna að blogga, svo tékka bloggið hjá mömmu ringarinn.blog.is

Verkefni :S

 Akureyri 19 Sept. '07
Skólinn of langur
 
          Kæru Lesendur!
 
 
                          Því miður er skólinn á allt of vitlausum tíma
að mér finnst. Krakkarnir þurfa meiri svefn! Svo er sumarfríið
ekki nógu langt! Krakkar eiga allir rétt á sínum tíma þeir eiga
skilið að fá lengri svefn og tíma fyrir sjálft sig. Þeir eru enn
krakkar og eiga miklu meiri erfiðleika að vakna en allir fullorðnir.
Krakkar á aldrinum 11 og til 15 eiga mjög erfitt með að sofna
snemma og sumir af þeim taka það að sofna snemma mikla
niðurlægingu! Krakkar þurfa allavegana 10 tíma í að sofa
en hvernig er það hægt ef þeir þurfa að vakna klukkan 7.
Þeir geta allavegana ekki farið of snemma að sofa því oft
er margt að gera á kvöldin t.d. undirbúa sig fyrir skólann.
Svo er skólinn oft orðinn mjög langur m.a. stundum til klukkan
16:00 eða þannig, eðlilegt eða hvað?? Nei það er svo sannarlega ekki.
 
 
                         Krakkarnir eru framtíðin en ekki vilja þeir allir muna
eftir barnæskunni sem skóli og aftur skóla. Auðvitað veit ég að krakkar
þurfa menntun en svona snemma kannski ekki. Ríkið ætti að
stytta skólann og láta hann byrja seinna en klukkan 8!
Líka 6 ára krakkar eru frekar of ungt til að fara í skólann, þeim finnst
mjög erfitt að læra því þetta er of stór breyting fyrir svona unga krakka!
Ég styð krakka auðvitað en allavegana styð ég nám líka en samt
leyfa krökkunum að sofa. Margir segja að fólk lærir betur á morgnana
en það er ekki satt það eru margir sem einfaldlega sofna því þeir fá ekki
nægannsvefn! Líka veit ég að oft eru eldri krakkarnir með mikla stæla
fyrir yngri krakkana og þeim finnst það frekar erfitt!
 
Verið þið sæl.
 
ATH ég veit að skólinn er mikil vægur svo ég meina ekkert út í öfgar með þessu.
 
 
Vá var að gera verkefni hérna ofan fyrir skólann bara að vita hvað fólki finnst er þetta gott
eða ekki?? 

Ferming!!

ó vá maður bara 6 mánuðir í ferminguna mína!! var á kirkjufundi í gær og ég á að fara á einhverja fundi svo verður fermingin 15 Mars guð hvað mér hlakkar til!!! síðan er eitthvert munnlegt próf x]] en annars mamma bloggaði meiru um þetta á síðunni sinni www.ringarinn.blog.is hehehe annars

Arna is out

 

ég þegar ég var lítil


fimmföld Hamingja

Jæja Fimmföld Hamingja í dag :)

 

Loksins fæddust hvolparnir :) ég er ekki að fara að blogga langt bara láta vita af síðunni www.ringarinn.blog.is þar eru myndir :)  


GUÐ MINN GÓÐUR

ég hef verið í bíl sem fer hratt en aldrei næstum því svona þetta er klikkun!!! maður er heppinn að deyja ekki þegar maður fer svona hratt!!! þetta er alltof hættulegt!!
mbl.is Tekinn á 136 km hraða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

huh?

Er ekki komið nóg af öllum þessum sprengjum þetta er fáránlegt!! sko sá sem fattaði upp á sprengjum hefur örugglega ekki fattað að honum að þakka er fullt af saklausu fólki að deyja!!! en allavegana eins gott að ekkert svona komi til Íslands!!!! oh ég gæti ekki lifað þannig sko!!
mbl.is Hús skemmdust er sprengjur sprungu í S-Frakklandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

LoL

haha gott að þau fundust allavegana annars væri einhver low live loser í útlöndum orðinn milli á einhverju svindli sem að drepur fólk!!! hahaha face á svindlarann!!! en samt humm afhverju skíra það "fyrir slysni" það er nú bara gott að það fannst sko!! en commenta plís enginn hefur commentað hjá mér

mbl.is 1.500 kíló af kókaíni fundust fyrir slysni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sh*t

OMG þetta er ógéðslegt!!! hvað er að fólki eiginlega????
mbl.is Grunsamlegur pakki sprengdur í London
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Guð minn góður...

Auðvitað vilja foreldrarnir finna hana aftur og að hafa auglýsingu á undan bíómynd en mjög sniðugt og reyndar á fólk ekkert að hafa út á það að foreldrarnir vilja finna hana, það er bara eðlilegt en allavegana held ég að hún sé ekki á lífi en samt vona ég að hún sé lifandi
mbl.is Auglýsing vegna hvarfs Madeleine McCann vekur reiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband