14.11.2008 | 19:16
Bloggið hennar evu minnar
Litla dúllan hún systir mín er lögð í "einelti" af nokkrum strákum í skólanum sem eru í bekknum hennar.
Ég þoli þá nú lítið en einn þeirra, !!!, hann kallaði mig "Extrememakeover wúman" sem á að vitna í að ég sé eitthvað forljót já.
Ég var nú ekkert sátt með að 2 árum yngri krakki segði svona við mig og svaraði bara "Hefuru litið í spegil nýlega eða springa þeir bara allir?"
En tékkiði bloggið hennar evu með því að klikka hér
Athugasemdir
takk fyrir þetta
enn gvuuuðð hvað ég er VINSÆL !
thíhíhí allir bar að skrifa um mig og e-h og ég bara í heitum umræðum! en samt þetta er ROSALEGA alvarlegt !!!!!
Kveðja Eva Lind skátadrolla
Hættþþ (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 19:34
Æ þetta er leiðilegt vona að hún lát ekki traka á sér einelti er mjög ljótt Eva er svo góð stúlka kær kveðja.
Kristín Katla Árnadóttir, 3.4.2009 kl. 10:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning